Ertandi og Stressandi Tíð

Svona eins og ástandið er á landanum þessa dagana datt ég inn á ansi athygliverðar heimspekikenningar sem settar voru fram af Epicurusi 3.öld fyrir kristburð.

"The principal good of human life is pleasure, which is the absence of pain."

Hann vill meina að til að öðlast innri frið og ró skal hinn ytri heimur hunsaður og einbeitingu snúið að eigin sál og andlegu lífi. Hann kvatti fólk til að  hunsa pólitík þar sem hún veldur andlegu uppnámi og umróti sem veldur truflun á sálrænum frið og andlegri vellíðan.

viðeigandi?

 

kv. Þór Heimspekingur

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Get ekki annað en verið sammála þessum stórmerka manni... Maður græðir ekki svo mikið í því að velta sér upp úr umhverfinu, frekar að einbeita sér að því að skila sínu vel.. Þó að maður skal allataf taka tillit þess (umhverfisins).. hananú!

Kara (IP-tala skráð) 31.10.2008 kl. 20:25

2 identicon

Er svo hjartanlega sammála Epicurusi eða hvað hann nú hét. Ég held að það sé eina ráðið til að halda viti núna er að loka úti eins og maður getur tilveruna fyrir utan. Það getur nú samt orðið ansi erfitt þar sem maður les blöð, hittir fólk og horfir stundum á sjónvarp. Núna held ég að aðal málið sé að hugsa um það sem maður á og hefur. Ekki það sem maður á ekki og öðlast kannski aldrei. Okkur hættir svo til að vera alltaf að velta okkur upp úr einhverju sem við höldum að okkur vanti í staðinn fyrir að njóta þess sem við eigum. Og pólitík er bara til að skemma meltinguna og rugla svefninn.

Heiðrún (IP-tala skráð) 3.11.2008 kl. 22:46

3 identicon

Hva.. Kallinn minn bara haettur ad blogga.. Mig langar svo ad geta lesid viskuna tina herna i utlandinu.. ;) Miss you!

Kara (IP-tala skráð) 5.11.2008 kl. 11:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband