Mistk eru mannleg, Fyrirgefning Guleg

Fyndi, g var me heila bloggfrslu gjrsamlega uppritaa huganum ur en g opnai fartlvuna. En um lei og g opnai bloggi er eins og teki s fyrir hendurnar mr og tjaldi dregi fyrir, g er gjrsamlega tndur, svart, veit ekkert hva g tlai a skrifa um. a er ekki margt sem jafnast vi a a vera vakandi essum kristilega tma me srindi hlsinum og verki hendi. a jafngildir andvku, sem er greinilega jafn vinslt or mnum bkum og frasinn "a sl skjaldborg um" er slenskum fjlmilum essa daga og undanfarna mnui.

Afrek dagsins er Frost/Nixon. arna er mjg hmansk mynd ferinni, a hlfu um einn umdeildasta mann samtmans. David Frost er myndinni sndur sem ofltungur, partputti sem telur sig geta sigra heiminn n ess a hafa miki fyrir v. Hann mtir svo Richard Milhouse Nixon vitali og virist sem ar hafi hann mtt ofjarli snum. En hinn klassski hollvdd visnningur kemur honum til bjargar og hann rs upp r sku eirri sem hans egsentrska vihorf til vitalsins vi forsetann og eirrar gfurlegu pressu sem honum er og veitir vital lfsns, eflaust eitt athyglisverasta vital sgunnar. Frost leggur allt undir fyrir vitali, me engan fjrhagslegan bakhjarl leggur hann upp fer sem er venjulegum manni ofvia, og augljslega Frost tmabili.

g er n ekki a segja of miki ar sem a stareyndir mlsins eru mrgum vel kunnar, og jafnvel ekki of miki svo a einhverjum su stareyndir mlsins huldar. Mn skoun, s skoun sem g myndai mr mean g horfi myndina, R. M. Nixon er s, a ar fer einkar mannlegur stjrnmlamaur, sem gerir mannleg mistk eim grundvelli a hann hafi ekki beinin til a takast vi au gfurlega krefjandi strf sem forseti bandarkjanna arf a inna af hendi og einfaldlega bugaist undir pressu. Hann er stoltur maur og er svo til fr um a brjta odd af oflti snu og viurkenna eigin fullkomleika.

svo a gjrir hans su rttltanlegar allan htt er g annig gerur a egar g s bugaan mann, mann sem hefur loti lgra haldi svo umdeilanlegt s, g mjg erfitt me anna en a hafa me honum sam, og stundum finnst mr a gilegt, srstaklega egar jflagi og skrifaar siareglur samflagsins kalla hreint hatur.

En er hatur ekki annars sjkdmseinkenni ess sem ber mikinn biturleik brjsti og hefur ekki nokkurt fri a f trs fyrir biturina?

Ekki er allt svo me llu slmt a ekki megi af draga af v lrdm.

Kv. r "Me heitt kak bjrglasi" lafss


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Nixon hefur sustu r veri me vanmetnustu forsetum BNA eins og JFK hefur veri me eim ofmetnustu. Nixon dr r hernai Vetnam og greinilega stefndi a v a htta ar. Hann fr heimskn til Kna og undirritai SALT I og g held lka SALT II vi Sovt um takmrkun kjarnorkuvopnaeigna. Ekki alslmur kall ferinni.

Torfi (IP-tala skr) 17.2.2009 kl. 08:44

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband