Friđhelgi Bankamanna

Vangaveltur dagsins hjá mér hafa snúist svolítiđ um ţessa fjármálakreppu sem viđ stöndum nú í hér um svo til allan heim. Ef ađ ég, óbreyttur borgari, eyđi langt um efni fram og skuldset mig svo gríđarlega ađ ţađ er mér frćđilega ókleift ađ greiđa upp mínar skuldir eđa fjármagna ţćr á einhvern hátt, löglegan hátt, ţá má ég eiga von á ađ vera lýstur gjaldţrota, jafnvel ćvilangt. Ađ mađur tali nú ekki um ef ađ grunur leikur á um ađ ég hafi viđhaft eitthvert ólöglegt athćfi. Ţađ vćri rannsakađ til ţaula og ég látinn gjalda ţeirra glćpa sem ég kann ađ hafa framiđ.... međ fangelsisdómum.

Nú er raunveruleikinn sá ađ forsvarsmenn íslenskra banka hafa gert nákvćmlega ţađ, og meira til. Ţeir hafa ekki einungis eytt svo miklum fjármunum ađ ţeir sjálfir geta ekki stađiđ undir ţví heldur standa málin ţannig ađ heil ţjóđ gćti átt von á ađ vinna sleitulaust ađ ţví í yfir 20-25 ár til ađ komast nálćgt ţví ađ greiđa fyrir fordćmalausa eyđslusemi og fjármáladólgslćti fárra einstaklinga. Fréttir um óleysanleg viđskiptavensl og krossfjárfestingar og hvern djöfulinn sem ţeir hafa kallađ ţetta allt saman, og allt til ađ fela slóđina, gera fyrirtćki verđmeira en ţađ í raun er.
Hversvegna er ekki hćgt ađ draga ţessa menn til saka? Hvers vegna valsa ţeir svo til áhyggjulausir um strćti ţeirra landa sem ţeir hafa flúiđ til? Ég hef heyrt útundan mér umrćđur um ađ frysta eigur ţessara manna, rannsaka leynireikninga í skattaparadísum en ég er bara ekki svo viss um ađ ţađ sé keyrt í gegn af fullu afli, né muni nokkurn tíman verđa. Frćđimenn hafa orđ á ţví ađ ţađ sé ómögulegt ađ frysta eignir ţessara manna.

Veldi bankans í nútímaţjóđfélagi er orđiđ svo mikiđ ađ ekki einungis hafa ţeir fćri á ađ stjórna fyrirtćkjum, pólitík (fjármagniđ rćđur, ţađ er bara ţannig) heldur eru ţeir svo til friđhelgir frá lögum. Ţeir geta tekiđ áhćttur hćgri vinstri og leikiđ sér ađ peningum heillar ţjóđar og meira til án ţess ađ ţađ muni bíta ţá í rassinn. Svona menn eiga ađ vera lýstir gjaldţrota til ćviloka og ég efast ekki um ađ nokkur ár í steininum séu réttlćtanleg.

En einhverntíman var hrópađ ađ réttlćtiđ sigrađi ađ lokum (eđa var ţađ ástin?). Ţannig ađ ég krosslegg fingur og vona hiđ besta!

kv. Ţór (vćri til í fjármála- og lagalegt friđhelgi) Ólafs


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála ţér.  Ţađ eru ekki mörg ár  síđan ég ţurfti ađ skrifa upp á 100.000 kr. heimild fyrir dóttur mína sem var ađ fara í útskriftarferđ ađ loknu háskólanámi til Thaílands.  Til vonar og vara ţurfti hún ţessa heimild og til ţess ađ ţađ fengist ţá ţurfti ég ađ skrifa uppá fyrir hana ţar sem ţađ var hćgt ađ ganga ađ fasteign ef hún stćđi ekki í skilum.  Ţetta var 100.000 kr. heimild í mánuđ. 

Ţađ er ekki fyrir venjulegt fólk ađ skilja ţetta.  Svo er hćgt ađ veita tug milljarđa lán, ef ekki hundruđ, međ veđi í bréfum?  Verđlausum bréfum.  ?????????????????  

Heiđrún Gunnarsdóttir (IP-tala skráđ) 31.1.2009 kl. 01:51

2 Smámynd: Ţór Ólafsson

ađ mađur tali ekki um leynifélög og verslun međ kennitölur!

hvađa ár útskrifađist hún aftur ?

Ţór Ólafsson, 1.2.2009 kl. 15:20

3 identicon

Aha

Stubban (IP-tala skráđ) 3.2.2009 kl. 01:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.