Frihelgi Bankamanna

Vangaveltur dagsins hj mr hafa snist svolti um essa fjrmlakreppu sem vi stndum n hr um svo til allan heim. Ef a g, breyttur borgari, eyi langt um efni fram og skuldset mig svo grarlega a a er mr frilega kleift a greia upp mnar skuldir ea fjrmagna r einhvern htt, lglegan htt, m g eiga von a vera lstur gjaldrota, jafnvel vilangt. A maur tali n ekki um ef a grunur leikur um a g hafi vihaft eitthvert lglegt athfi. a vri rannsaka til aula og g ltinn gjalda eirra glpa sem g kann a hafa frami.... me fangelsisdmum.

N er raunveruleikinn s a forsvarsmenn slenskra banka hafa gert nkvmlega a, og meira til. eir hafa ekki einungis eytt svo miklum fjrmunum a eir sjlfir geta ekki stai undir v heldur standa mlin annig a heil j gti tt von a vinna sleitulaust a v yfir 20-25 r til a komast nlgt v a greia fyrir fordmalausa eyslusemi og fjrmladlgslti frra einstaklinga. Frttir um leysanleg viskiptavensl og krossfjrfestingar og hvern djfulinn sem eir hafa kalla etta allt saman, og allt til a fela slina, gera fyrirtki vermeira en a raun er.
Hversvegna er ekki hgt a draga essa menn til saka? Hvers vegna valsa eir svo til hyggjulausir um strti eirra landa sem eir hafa fli til? g hef heyrt tundan mr umrur um a frysta eigur essara manna, rannsaka leynireikninga skattaparadsum en g er bara ekki svo viss um a a s keyrt gegn af fullu afli, n muni nokkurn tman vera. Frimenn hafa or v a a s mgulegt a frysta eignir essara manna.

Veldi bankans ntmajflagi er ori svo miki a ekki einungis hafa eir fri a stjrna fyrirtkjum, plitk (fjrmagni rur, a er bara annig) heldur eru eir svo til frihelgir fr lgum. eir geta teki httur hgri vinstri og leiki sr a peningum heillar jar og meira til n ess a a muni bta rassinn. Svona menn eiga a vera lstir gjaldrota til viloka og g efast ekki um a nokkur r steininum su rttltanleg.

En einhverntman var hrpa a rttlti sigrai a lokum (ea var a stin?). annig a g krosslegg fingur og vona hi besta!

kv. r (vri til fjrmla- og lagalegt frihelgi) lafs


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Sammla r. a eru ekki mrg r san g urfti a skrifa upp 100.000 kr. heimild fyrir dttur mna sem var a fara tskriftarfer a loknu hsklanmi til Thalands. Til vonar og vara urfti hn essa heimild og til ess a a fengist urfti g a skrifa upp fyrir hana ar sem a var hgt a ganga a fasteign ef hn sti ekki skilum. etta var 100.000 kr. heimild mnu.

a er ekki fyrir venjulegt flk a skilja etta. Svo er hgt a veita tug milljara ln, ef ekki hundru, me vei brfum? Verlausum brfum. ?????????????????

Heirn Gunnarsdttir (IP-tala skr) 31.1.2009 kl. 01:51

2 Smmynd: r lafsson

a maur tali ekki um leyniflg og verslun me kennitlur!

hvaa r tskrifaist hn aftur ?

r lafsson, 1.2.2009 kl. 15:20

3 identicon

Aha

Stubban (IP-tala skr) 3.2.2009 kl. 01:37

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband