Kómískar hliđar tilverunnar?

    Dagurinn í dag var mér á marganhátt ţungbćr, án ţess ţó ađ ég ćtli ađ dramatísera neitt međ ţađ... ég var bara latur í dag. Semsagt, dagurinn í dag var á engan hátt erfiđari en ađrir dagar ađ jafnađi heldur gerđi ég mér hann gríđarlega erfiđan međ ţví einu ađ vera latur. Ţađ var einhvern veginn allt erfitt, erfitt ađ fara framúr, erfitt ađ fá mér ađ borđa og erfitt ađ koma mér á ćfingu. Ćfingin var ómöguleg og ég naut hennar ekki á neinn hátt. Herra neikvćđni rakst svo á frétt um ađ slökkviliđsstöđ í Japan hafđi brunniđ. Alheimurinn var ađ segja mér ađ "cheer up". Hversu kómískt og kaldhćđnislegt er ţađ ađ ţađ kvikni í slökkviliđsstöđ? Atvik málsins voru ţau ađ allir úr liđinu voru í útkalli nema einn sem var eftir ađ vakta stöđina. Sá var ađ elda sér mat í vömb viđ eldavélina ţegar hann fćr skyndilegt útkall svo ađ hann ríkur út. Ţađ kviknar í útfrá hellunni. Eldvarnir 103: Aldrei skilja hellu eftir í gangi!

Ţađ er svona, og í kjölfariđ fer hugurinn af stađ ţar sem ađ ég er ađ stunda nýjustu fíknina mína, www.liveleak.com, og er ađ vídjóa mig til um ástand mála í heiminum. Ég ramba inn á vídjóblogg hjá bandarískum hermanni sem lýsir sinni fyrstu reynslu af dauđanum. Hann lendir í skotárás í Bagdad og í kjölfariđ sér hann hvar ungur strákur hleypur hús úr húsi međ minni strák í fanginu en er vísađ á dyr í hvert skipti. Hann kallar á strákinn ađ koma sem hann og gerir. Hermađurinn sér ţá ađ strákurinn sem hann heldur á hafđi veriđ skotinn í hausinn, óheppinn ađ vera á rölti akkúrat á ţessu svćđinu, skotinn í hausinn fyrir ţađ eitt ađ vera á rangri götu á röngum tíma.

Er ţađ sjálfselska ađ vera ţakklátur fyrir ađ búa á íslandi? Er ţađ vanţakklćti ađ hćtta ađ lýta á ţađ sem forréttindi ađ búa á íslandi ţó ađ ástand efnahagsmála er eins og ţađ er? 

Ég held viđ megum öll vera gífurlega ţakklát fyrir ţá guđsgjöf sem ţađ er ađ hafa fćđst á íslandi og ţađ hryggir mig hvernig fáir menn hafa vanvirt ţá guđsgjöf. 

Fjármagniđ rćđur.... ţví miđur!!

 

kv. Ţór "Cosmic" Ólafss

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband