Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2008

PETA

Eftir ađ strípalingarnir frá dýraverndunarsamtökunum PETA komu til landsins ţvćldist ég inn á heimasíđu samtakanna, www.peta.org, og rakst á vídjó sem hafđi veriđ tekiđ upp af "njósnara" samtakanna sem starfađi um skamma stund á kalkúnabýli.

Á ţessari stundu get ég ekki ímyndađ mér ađ borđa kalkún ţó ég trúi ţví ađ ţađ verđi gleymt og grafiđ á gamlárskvöld. Mikiđ svakalega er ţetta mikil mannvonska !

 

 kv. Ţór "hrćsnari?" Ólafsson

 

 


Ţrýst á Umslagiđ?

Konur eru í konuumslagi. Karlmenn eru í svona sérstöku karlaumslagi. En ţar sem ţessi umslög eru gerđ úr pappír, ţá er mjög auđvelt ađ leka á milli umslaga. En slag um hvađ?

 

Ţessar konur eru í slag um ađ verđa karlmenn, eđa eru ţetta karlmenn í slag um ađ verđa konur? Eđa eru ţetta konur í karlmannsheim? Eđa kannski bara konur sem hafa orđiđ vitsmunalega undir í baráttunni viđ ađrar konur og lýta svo á ađ ţar sem ađ hin stereótýpísku kynbundnu gildi séu ţau ađ karlmađurinn sé ćđri, máttugri, voldugri.. ţá sé lausnin ađ gerast karlmađur......................... og gott betur!?

 

Kim Chizevsky

Christine Envall

Drorit Kernes

Yaz Boyum (I LIKE BIG BUTS AND I CAN NOT LIE...........)

Xiaou Ping

 

Já, ég held ég sćtti mig bara viđ ađ ég muni aldrei verđa jafn "karlmannlegur" og ţessar "stelpur".

 

Ţór "(Ekkisvo)Massi" Ólafsson


Áćtlun Íslenskra Stjórnvalda um Efnahagsstöđugleika

Ég rambađi inn á vef dóms- og kirkjumálaráđuneytissins og rakst ţá á einn gamlan mann. Hann sagđi svo og spurđi svo hvar átt ţú heima!?

Ég á heima í spilltu landi, spilltu landi spilltu landi !

 

Neinei, lćt slíkt liggja á milli hluta hér en vek athygli á ansi skondinni stađreynd sem ég vona (eđa vona ekki.. ađallega ţannig ađ ţessi fćrsla verđi ekki dćmd dauđ og ómerk á einhverjum klukkutímum) ađ verđi ekki leiđrétt í bráđ. Kómískur léttir?

Ég sé ţar á vinstri stikunni auglýsingu sem segir "Fáđu svar! Upplýsingar um efnahagsáćtlun stjórnvalda". Ég í minni einlćgu forvitni smelli á auglýsinguna í ţeirri barnslegu von um ađ líkt og međ ađ spyrja foreldra mína hví himininn sé blár fái útskýringu á öllum mínum vangaveltum.

svariđ var: http://http//www.island.is/efnahagsvandinn/aaetlun-um-efnahagsstodugleika/

 

vefur dóms- og kirkjumálaráđuneytis: http://www.domsmalaraduneyti.is/

 

kveđja

Ţór (ignorance is bliss? (ađ kafna í conspiracy myndum)) Ólafsson

 


Brauđfćtur?

Hvort sem hann hefur á endanum rétt fyrir sér eđa ekki ţá er ţađ morgunljóst ađ ţeir sem stjórna(eđa stjórna-ekki) í steinhúsinu eru löngu búnir ađ gleyma hverjum ţeir eiga ađ ţjóna. Ţó ađ ţeir sem ţeir eigi ađ ţjóna hópist reglulega saman á túninu viđ húsiđ og minni allrćkilega á sig. Undanfarin misseri hefur ţađ einkennt íslenska pólitík ađ menn eru ekki ađ ţjóna neinu nema eigin valdasýki og grćđgi ađ ég kasta upp viđ tilhugsunina.

Hvernig geta 4 borgarstjórar (er ég búinn ađ missa töluna eđa er ţetta rétt hjá mér ?) hafa setiđ í ćđsta embćtti Reykjavíkurborgar á einu ári? Hvernig getur Davíđ Oddsson međ sprengjuklemmuna í kjaftinu ennţá ráđiđ seđlabankanum? Hvernig getur Geir H Haarde ennţá haldiđ áfram ađ kafsigla landinu? Hvernig í fjandanum getur Björn Bjarnason ennţá veriđ međ ađgang ađ netinu og fjölmiđlum? Jájájá, málfrelsi og allt ţađ, en mér er svo illa viđ ţann mann og ósammála hér um bil öllu sem hann segir og gerir ađ mér ţykir ţađ jađra viđ ađ framinn sé glćpur í skjóli laga um málfrelsi og svipuđ misnotkun á lögunum og sú misnotkun á frjálsu flćđi fjármuna og laisse-faire stefnu í bankamálum kafsigldi landinu. 

Hvernig getur ţađ fengiđ stađist ađ loksins ţegar fólkiđ í landinu virkilega lćtur í sér heyra, hvađ eftir annađ (og ţá á ég ekki bara viđ um ţađ sem hefur átt sér stađ undanfarna mánuđi) ţá er alltaf talađ og jafnvel hrópađ fyrir steindauđum eyrum og ríkisstjórin bara böđlast áfram međ ţađ sem ţjónar hagsmunum ţeirra fáu sem sitja viđ stýriđ.

Ţađ er mín heitasta ósk ađ grunnhugmyndin um "lýđveldi" fái sínu fram gengiđ og lýđurinn fái ađ tala og dćma í málum núverandi ríkisstjórnar. Kosning í vor og ekkert annađ. Ţeir sem skildu ekki vandann, sáu ekki vandann og jafnvel sköpuđu vandann eru ađ mínu mati ekki hćfir til ađ leysa úr honum og ţađ góđa er, ađ ég er ekki einn um ţá skođun!

Í stormi skal ekki byggt á brauđfótum.......

 

Ţór "afnemum Björn" Ólafsson


mbl.is Telur vantrauststillögu efla samstarf ríkisstjórnarinnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Burn Bush

Mikiđ hrikalega verđur spennandi ađ sjá hversu illa sagan mun fara međ ţennan forseta. Ég get ekki munađ einn góđan hlut eđa eina góđa frétt tengda ţessum manni !

Er hann ekki bara ađ reka síđasta naglann í kistu síns mannorđs međ ţessum ummćlum ?

 

Ţór "Michael Moore" Ólafsson


mbl.is Fagnar eigin stjórnarfari
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Íslensk Orkuvirkjun

Merkilegt finnst mér hvernig framsetning efnis er á heimasíđu Íslenskrar Orkuvirkjunar. Ţar segir:

"Íslensk Orkuvirkjun ehf er eina fyrirtćkiđ á Íslandi sem sérhćfir sig í rannsóknum á minni virkjunarkostum međ ţađ ađ markmiđi ađ nýta auđlindir í sátt viđ náttúruna og samfélagiđ."

Jújú, gott og blessađ. En svo ţegar ég skođađi síđuna ţá fannst mér athyglivert hvernig öllum yfirferđum um hugsanlegar framkvćmdir fylgdu myndir af téđum svćđum. Myndir af gullfallegri náttúru. Ég persónulega upplifđi ţađ svolítiđ eins og ţetta vćri fyrirtćki í Indónesíu og ţađ vćri međ myndir af börnum sem ţau ćtluđu hugsanlega ađ "ráđa" í vinnu viđ ađ sauma nike fótbolta fyrir 5kr á klukkutímann.

Jú, vissulega gróf líking en engu ađ síđur fannst mér örlítiđ sorglegt ađ skođa ţessa síđu og sjá myndir af náttúruperlum sem hugsanlega verđa teknar af lífi og ofurseldar fyrirtćkjum og ríkisbubbum sem telja stórt hús fallegri náttúru fremri.

Engu ađ síđur tel ég mér skylt ađ taka fram ađ til er djöfullinn verri og má segja ađ ÍOV sé skásti skrattinn ef upp skal gert á milli.

 

Ţór (í tölfrćđtíma) Ólafsson


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband