Bloggfærslur mánaðarins, maí 2009

Food for Thought

Ástæða þess að sjálfstæðismenn fengu ekki verri útreið í kosningunum síðustu: 

"Vítahringur samkeppninnar fólst í því að hún dæmdi meirihlutann til ómennskrar fátæktar og fáfræði, sem aftur varð til þess að svo stórum hluta þjóðarinnar sást yfir raunverulega hagsmuni sína. Á þennan hátt einan var hægt að skýra það hvers vegna sumir "elta þá ríkustu þótt þeir séu öreigar" - einungis hina fáfróðu, sem bera ekkert skynbragð á almenn mál, má ginna með blekkingum til að kjósa valdafíkna frambjóðendur." 

 Guðmundur Hálfdánarson, Íslenska Þjóðríkið - Upphaf og endimörk.

 

 Þór "í TÍMAÞRÖNG" Ólafsson


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband