Bloggfćrslur mánađarins, september 2009

Erum viđ í alvörunni......

Erum viđ í alvörunni tilbúin til ţess ađ fórna íslenskum náttúruperlum fyrir erlent stórfyrirtćki? Erum viđ í alvörunni tilbúin til ţess ađ selja erlendu stórfyrirtćki íslenska náttúruauđlind á óforskammanlega lágu verđi eđa eins og forsvarsmenn landsvirkjunnar létu hafa eftir sér, "nóg til ađ hafa fyrir kostnađi" ? Fyrir hvađ? Alcoa mun taka hagnađ fyrir afurđina og einu tekjurnar sem viđ sitjum eftir međ eru skatttekjur og laun fyrir íslenska starfsmenn. Vissulega verđur nóg ađ gera og nćg störf í bođi međan á framkvćmdum stendur en ţađ fćr mig til ađ velta ţví fyrir mér hvort ađ íslendingar verđi ţar í meirihluta starfsmanna eđa hvort ađ Alcoa komi til međ ađ flytja inn verkamenn ţar sem ađ íslenskt vinnuafl er allajafna dýrara heldur en, ja, segjum portúgalskt og kínverskt.

Erum viđ semsagt í alvörunni svona spennt fyrir ţví ađ vera ţrćlar erlends álfyrirtćkis fyrir tímabundna ţennslu í atvinnuframbođi og einungis brotabrot af hagnađi af vinnslu auđlindar sem viđ eigum alveg sjálf?

Kv. Ţór Ólafss


mbl.is Matsáćtlanir vegna virkjana fyrir norđan
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband