Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2010

Hart sótt ađ dýri í útrýmingarhćttu

Nú er ljóst ađ ísbirnir sem dýrategund er í mikilli útrýmingarhćttu. Verđur ţađ hlutverk okkar íslendinga ađ hundelta og slátra hverjum einasta hvítabirni sem flćkist á okkar auma sker í leit ađ ćti og hjálpa ţannig náttúrunni ađ senda ísbjörnin sömu leiđ og geirfuglinn?

Er fólk í alvörunni í bráđri hćttu ef til ísbjarnar sést ?


mbl.is Tilkynnt um ísbjörn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband