Og glugginn opnast meir fyrir stóriðju

Nú held ég að ekkert fái stöðvað Húsvíkinga í baráttunni fyrir stóriðju fyrir norðan. Ef 60-70 störf glatast efast ég um að þeir finni aðrar leiðir en álver til að vinna upp þau störf og eflaust eru ekki margar aðrar leiðir færar. Því miður.....
mbl.is „Fólk fór að gráta“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hamarinn

Þarf nú ekki fyrst einhver að vilja byggja það, og þarf svo ekki að finna orku, og þarf svo ekki að finna fjármagn til þess að virkja?

Menn lækna fólk ekki með álverum.

Stóriðja leysir ekki allan vanda, en þessi niðurskurður er svívirðilegur.

Hamarinn, 7.10.2010 kl. 19:07

2 identicon

Hugsjónahryðjuverkin hjá VG munu halda áfram ef reynt verður að koma álveri á koppinn.   Svandís hefur sýnt að lög eru ekki hindrun fyrir hugsjón hennar. 

Kristinn (IP-tala skráð) 7.10.2010 kl. 21:59

3 Smámynd: Hamarinn

Af hverju þarf alltaf að kenna VG um það sem Sjöllunum er um að kenna?

Ekki átti VG aðild að HRUNASTJÓRNINNI eða STJ'ORNUM 15 ÁRUM ÞAR ÁÐUR.

Viðurkennið afglöp ykkar eða þið verðið meðhöndluð eins og skríðið Óli Björn Kárason.

Hálfviti

Hamarinn, 8.10.2010 kl. 01:37

4 Smámynd: Þór Ólafsson

sammála þér hamar ... í flestum atriðum ... en við skulum ekki gleymna að þeir voru langt komnir með að fara af stað í álversbyggingu þrátt fyrir að vera ekki búnir að ákveða til fulls og finna þá orku sem til þarf í álver af þeirri stærð sem þeir vilja byggja fyrir norðan....

Þór Ólafsson, 8.10.2010 kl. 02:56

5 identicon

Þú ættir nú kannski að fara með rétt mál Þór.   Norðanmenn hafa í öllu farið eftir leikreglum sem í gildi eru þrátt fyrir að S og VG breyti þeim í sífellu eftir hentugleika enda ástæða þessa að ekki er farið af stað annað með Helguvík þar sem byrjað að byggja án þess að neitt væri tilbúið.  Þú kannski kallar það að fara af stað að leggja í rannsóknir á háhitasvæðunum til að átta sig á hversu mikla orku er hægt að beisla "að fara af stað".   Nú þegar telja menn sig vera með um 500mw á svæðinu sem er vel umfram það sem 250 þus tonna álver þarf.   Í umræðu um álver er VG tíðrætt um "eitthvað annað"  þetta sem á að koma í staðin fyrir álverið.   Steingrímur minntist meðal annars á að efla Sjúkra og heilsugæsluna þar væru tækifærin, menn sjá það núna hversu mikið er að marka þau orð.   Ef það er eitthvað annað þá þurfa menn að koma með eitthvað annað.   Síðustu 10 15 árin hafa Norðanmenn unnið hörðum höndum í að finna "eitthvað annað" til að koma í stað þess tapast hefur með hnignun sjávarútvegs og niðurskurðar.   Hvernig væri að VG færi að láta verkin tala í þessu tilfelli í stað þess að tala bara

Kristinn (IP-tala skráð) 8.10.2010 kl. 10:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband