Bloggfrslur mnaarins, janar 2009

Frihelgi Bankamanna

Vangaveltur dagsins hj mr hafa snist svolti um essa fjrmlakreppu sem vi stndum n hr um svo til allan heim. Ef a g, breyttur borgari, eyi langt um efni fram og skuldset mig svo grarlega a a er mr frilega kleift a greia upp mnar skuldir ea fjrmagna r einhvern htt, lglegan htt, m g eiga von a vera lstur gjaldrota, jafnvel vilangt. A maur tali n ekki um ef a grunur leikur um a g hafi vihaft eitthvert lglegt athfi. a vri rannsaka til aula og g ltinn gjalda eirra glpa sem g kann a hafa frami.... me fangelsisdmum.

N er raunveruleikinn s a forsvarsmenn slenskra banka hafa gert nkvmlega a, og meira til. eir hafa ekki einungis eytt svo miklum fjrmunum a eir sjlfir geta ekki stai undir v heldur standa mlin annig a heil j gti tt von a vinna sleitulaust a v yfir 20-25 r til a komast nlgt v a greia fyrir fordmalausa eyslusemi og fjrmladlgslti frra einstaklinga. Frttir um leysanleg viskiptavensl og krossfjrfestingar og hvern djfulinn sem eir hafa kalla etta allt saman, og allt til a fela slina, gera fyrirtki vermeira en a raun er.
Hversvegna er ekki hgt a draga essa menn til saka? Hvers vegna valsa eir svo til hyggjulausir um strti eirra landa sem eir hafa fli til? g hef heyrt tundan mr umrur um a frysta eigur essara manna, rannsaka leynireikninga skattaparadsum en g er bara ekki svo viss um a a s keyrt gegn af fullu afli, n muni nokkurn tman vera. Frimenn hafa or v a a s mgulegt a frysta eignir essara manna.

Veldi bankans ntmajflagi er ori svo miki a ekki einungis hafa eir fri a stjrna fyrirtkjum, plitk (fjrmagni rur, a er bara annig) heldur eru eir svo til frihelgir fr lgum. eir geta teki httur hgri vinstri og leiki sr a peningum heillar jar og meira til n ess a a muni bta rassinn. Svona menn eiga a vera lstir gjaldrota til viloka og g efast ekki um a nokkur r steininum su rttltanleg.

En einhverntman var hrpa a rttlti sigrai a lokum (ea var a stin?). annig a g krosslegg fingur og vona hi besta!

kv. r (vri til fjrmla- og lagalegt frihelgi) lafs


Fljgandi Furuhlutir

g elska flk sem er a eltast vi geimverur og fljgandi furuhluti ! svo a a s alveg rtt a vi hfum engar sannanir fyrir a slkt s ekki til, hugsa g a a s tluvert lklegt a geimverur sitji fyrir plnetunni okkar. g meina hver vill narta plnetu sem er plgu af hernai, ofnotkun aulindum og hefur a geyma brilegt magn af barnaningum og vumlku.......

J krakkar mnir, einu sinni var plnetan flt... ea a hldum vi !!

http://edition.cnn.com/2009/WORLD/europe/01/08/ufo.england.wind.turbine/index.html?iref=mpstoryview


Eingeti?

Er ekki um a ra bara "the 2nd coming" ?

a er mn kenning og g fer ekkert leynt me a! Frelsari var fddur!


mbl.is Barnsfing vekur umtal Frakklandi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband