Bloggfćrslur mánađarins, maí 2009

Food for Thought

Ástćđa ţess ađ sjálfstćđismenn fengu ekki verri útreiđ í kosningunum síđustu: 

"Vítahringur samkeppninnar fólst í ţví ađ hún dćmdi meirihlutann til ómennskrar fátćktar og fáfrćđi, sem aftur varđ til ţess ađ svo stórum hluta ţjóđarinnar sást yfir raunverulega hagsmuni sína. Á ţennan hátt einan var hćgt ađ skýra ţađ hvers vegna sumir "elta ţá ríkustu ţótt ţeir séu öreigar" - einungis hina fáfróđu, sem bera ekkert skynbragđ á almenn mál, má ginna međ blekkingum til ađ kjósa valdafíkna frambjóđendur." 

 Guđmundur Hálfdánarson, Íslenska Ţjóđríkiđ - Upphaf og endimörk.

 

 Ţór "í TÍMAŢRÖNG" Ólafsson


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband