Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2010
Hart sótt að dýri í útrýmingarhættu
27.1.2010 | 15:16
Nú er ljóst að ísbirnir sem dýrategund er í mikilli útrýmingarhættu. Verður það hlutverk okkar íslendinga að hundelta og slátra hverjum einasta hvítabirni sem flækist á okkar auma sker í leit að æti og hjálpa þannig náttúrunni að senda ísbjörnin sömu leið og geirfuglinn?
Er fólk í alvörunni í bráðri hættu ef til ísbjarnar sést ?
![]() |
Tilkynnt um ísbjörn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (35)