Bloggfćrslur mánađarins, október 2010
Og glugginn opnast meir fyrir stóriđju
7.10.2010 | 18:45
Nú held ég ađ ekkert fái stöđvađ Húsvíkinga í baráttunni fyrir stóriđju fyrir norđan. Ef 60-70 störf glatast efast ég um ađ ţeir finni ađrar leiđir en álver til ađ vinna upp ţau störf og eflaust eru ekki margar ađrar leiđir fćrar. Ţví miđur.....
![]() |
Fólk fór ađ gráta |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)