PETA

Eftir að strípalingarnir frá dýraverndunarsamtökunum PETA komu til landsins þvældist ég inn á heimasíðu samtakanna, www.peta.org, og rakst á vídjó sem hafði verið tekið upp af "njósnara" samtakanna sem starfaði um skamma stund á kalkúnabýli.

Á þessari stundu get ég ekki ímyndað mér að borða kalkún þó ég trúi því að það verði gleymt og grafið á gamlárskvöld. Mikið svakalega er þetta mikil mannvonska !

 

 



kv. Þór "hræsnari?" Ólafsson

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ojjj.. Ég verð aldrei söm! Prísa mig sæla að vera með ofnæmi fyrir þessu.. Pant aldrei sjá hvernig nautunum er saxað fallega í sláturhúsunum!

Kara með tár í augunum!

Kara Hergils (IP-tala skráð) 29.11.2008 kl. 00:53

2 identicon

Hæ Thór, ég las mjög svipadar sögur í Skinny bitch bókinni minni (eins og ég sagdi tér frá) Tad er alveg skelfilegt að sjá medferdina á dýrunum. En ef vid hugsum um verksmidjuframleidda kjötvöru tá ætti tetta ekki að koma á óvart :( tví midur!! En almennt er adbúnadur dýra mun betri ef um er ad ræda lífræna ræktun, en tað tarf tó ekki að vera samasemmerki á milli lífrænnar ræktunar og dýra sem eru ‘hamingjusöm’ (free range). Svo ad næst tegar tig langar í kalkún eda kannski tegar tú ferd ad hjálpa múttu med jólainnkaupin tá verduru bara ad vera duglegur ad kíkja á merkinguna á pökkunum. Tað er allt betra en hefdbundin ‘verksmidjuframleidsla’ á dýrum en til að vera alveg öruggur er best að kaupa bædi “free range” og organic. Stundum eru afurdir með stimpil eins og “animal welfare standard” eða álíka og tað kemur í stadinn fyrir “free range” tar sem tað á vid.
Ég hef mjög mikinn áhuga á svona og oft íhugad ad gerast grænmetisæta (... tad er bara adeins meira en ad segja tad!!) En til ad vera minni hræsnari tá getur tú byrjad á tví ad hugsa um hvad tú ert ad láta ofan í tig, hvadan kemur dýrid?? og ekki vera alveg sama :)
...Ég myndi td aldrei láta börnin mín borda dýr sem ad hlotid hefur slæma medferd (hvad tá ad segja börnunum mínum frá tví!!!) og pældu í tví hvad dýrid framleidir mikid af hrædslu/stress og ógedis hormónum rétt fyrir daudann og svo bordum vid tad bara med glödu gedi!!! Tad getur ekki verid hollt!! hvorki fyrir sál né líkama!!!
Tannig núna bara ad senda öllum sláturbúunum á íslandi tölvupóst og hvetja tá ad selja hamingjusöm dýr!!!
knús
Eva "sem vill væra minni hræsnari" Rúnarsdóttir
p.s.
mega grúví ad geta kommentad í bleiku!!!

Eva Danske (IP-tala skráð) 1.12.2008 kl. 14:14

3 identicon

...og svo eru tessir gaurar sem ad vinna tarna líka alveg ólöglega heimskir!! og ógedslegir!!

núna er ég hætt (varla byrjud samt)

hafdu tad gott

knús

Eva

p.s laaanga komment!

Eva Danske (IP-tala skráð) 1.12.2008 kl. 15:25

4 identicon

Mikið er nú gaman að sjá/heyra þig aftur á netinu - rafrænt knús á þig!

Eygló (IP-tala skráð) 3.12.2008 kl. 13:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.