PETA
28.11.2008 | 14:11
Eftir að strípalingarnir frá dýraverndunarsamtökunum PETA komu til landsins þvældist ég inn á heimasíðu samtakanna, www.peta.org, og rakst á vídjó sem hafði verið tekið upp af "njósnara" samtakanna sem starfaði um skamma stund á kalkúnabýli.
Á þessari stundu get ég ekki ímyndað mér að borða kalkún þó ég trúi því að það verði gleymt og grafið á gamlárskvöld. Mikið svakalega er þetta mikil mannvonska !
kv. Þór "hræsnari?" Ólafsson
Athugasemdir
Ojjj.. Ég verð aldrei söm! Prísa mig sæla að vera með ofnæmi fyrir þessu.. Pant aldrei sjá hvernig nautunum er saxað fallega í sláturhúsunum!
Kara með tár í augunum!
Kara Hergils (IP-tala skráð) 29.11.2008 kl. 00:53
Eva Danske (IP-tala skráð) 1.12.2008 kl. 14:14
...og svo eru tessir gaurar sem ad vinna tarna líka alveg ólöglega heimskir!! og ógedslegir!!
núna er ég hætt (varla byrjud samt)
hafdu tad gott
knús
Eva
p.s laaanga komment!
Eva Danske (IP-tala skráð) 1.12.2008 kl. 15:25
Mikið er nú gaman að sjá/heyra þig aftur á netinu - rafrænt knús á þig!
Eygló (IP-tala skráð) 3.12.2008 kl. 13:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.