1. Febrúar 2003

BBC tekur til fréttir af liđnum atburđum sem eiga sér stađ á 1.febrúar í nútímasögunni. Ţau ţrjú atriđi sem týnd eru til fyrir daginn í dag eru frá árunum 2003, 1979 og 1953.

Áriđ 1953 skall á stormur viđ austurströnd bretlandseyja sem varđ rúmlega ţrjúhundruđ manns ađ bana. Í kjölfariđ lögđu bretar mikla fjármuni í ađ styrkja varnargarđa viđ sjávarsíđuna til ađ koma í veg fyrir ađ slíkar hörmungar gćtu endurtekiđ sig. Vísindamenn töldu ţó ađ slíkur veđurofsi vćri ţađ óalgengur ađ mögulega mćtti reikna međ ađ stormur nćđi sama styrk á einu sinni á 250 árum en ţćr líkur gćtu aukist til muna fyrir tilstuđlan hnattrćnnar hlýnunar. Núna, 50 árum síđar, er hćttan á slíkum flóđum enn til stađar og ţađ er ekki langt síđan stórt flóđ var í heimsfréttum frá bretlandi.

1979 snéri Ayatollah Khomeini úr útlegđ til Íran. Andspyrnuhreyfing hans varđ í kjölfariđ sífellt öflugri og tveim vikum síđar sagđi Shahpur Bakhtiar ţáverandi forsćtisráđherra af sér embćtti og flúđi til Parísar ţar sem hann fannst myrtur í íbúđ sinni áriđ 1991. Í apríl sama ár og hann snéri úr útlegđ, 1979, var svo stofnađ Islamska Lýđveldiđ Íran fyrir hans tilverkan.

2003 komst ţađ í heimsfréttirnar ţegar geimskutla frá Nasa fatađist flugiđ og hrapađi inn í gufuhvolf jarđar á ógnarhrađa ţar sem ţađ splundrađist viđ álagiđ. Allir 7 geimfararnir sem voru innanborđ létu lífiđ. Ţetta var eina geimskipiđ sem sent var frá Nasa af ţeim 42 sem ţá höfđu veriđ send sem ekki náđi heim heilu og höldnu. Ástćđa slyssins var bilun í hitahlífum skipsins sem skemmdust viđ flugtak samkvćmt rannsókn sem gerđ var.

kv. Ţór "Fréttafíkill" Ólafss


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband